page contents
 
Kaffi Hólar - Gestamóttaka, Kaffi- og veitingastaður

 

Kaffi Hólar eru hluti af aðalbygginu Háskólans. Veitingastaðurinn býður upp á morgunmat, hádegishlaðborð og matseðil. Veitingasalurinn rúmar 55 manns í sæti. Matseðillinn er einfaldur og er lögð áhersla á úrvals hráefni úr héraði og sanngjarnt verð. Hólableikjan er mjög vinsæll réttur og Rib-eye nautalokan svíkur engan. Fiskur, kjöt, grænmeti, ostur og ber eru fengin úr Skagafirði. Súrdeigsbrauð og eftirréttina fáum við svo frá bakaranum á Sauðárkróki. 

 

Upp

  • Facebook
  • Pinterest

Holar cottages and apartments  |  © 2020 by Hjaltadalur Travel LTD. 

booking@holar.is   |  +354 455 6333 & 849 6348  |  551 Sauðárkrókur, Hólar í Hjaltadal