Fri, Oct 30 | Hólar

Dekurhelgi á Hólum

Hólar í Hjaltadal er einn notalegasti og friðsælasti staður á Íslandi þó víða væri leitað. Þar er rekin fyrsta flokks ferðaþjónusta með fjölbreytta gistimöguleika og í vetur verða í boði stórskemmtilegar dekurhelgar sem eru tilvaldin fyrir pör og hópa.
Registration is Closed

Tími og staður

Oct 30, 2020, 4:00 PM – Nov 01, 2020, 8:00 PM
Hólar, Hólar, Iceland

Um viðburðinn

Registration is Closed

Deila þessum viðburði

  • Facebook
  • Pinterest

Holar cottages and apartments  |  © 2020 by Hjaltadalur Travel LTD. 

booking@holar.is   |  +354 455 6333 & 849 6348  |  551 Sauðárkrókur, Hólar í Hjaltadal