page contents
 

GISTING

Smáhýsin á Hólum eru vinsæl meðal ferðalanga, starfsmanna og nemenda. Þau eru fyrir miðri byggð, örstutt frá veitinga-staðnum og gestamóttökunni.​

Íbúðirnar í Geitagerði 2 snúa að dalnum. Nútímalegar, vel útbúnar og útsýnið er frábært. 

 

SAGAN

Hóladómkirkja er elsta steinkirkja landsins. Sögusetur íslenska hestsins vekur áhuga margra og Nýjibær er gott dæmi um torfbyggar fyrri alda. Bjórsetur Íslands er eitt minnsta brugghús landsins og barinn opinn þegar stemningin leyfir.

 

VEITINGASTAÐURINN

Kaffi Hólar

Við bjóðum upp á morgunmat, hádegismat og kvöldmat á matseðli. Við leggum áherslu á úrvals hráefni úr héraði á sanngjörnu verði.

NÁTTÚRAN

Náttúran á Hólum er einstök. Skógurinn er fallegur og fjöllin tignarleg. Fjöldi bæði styttri og lengri gönguleiða og sagan bak við hvern hól.

STAÐSETNING

 

Hólar í Hjaltadal eru um 11 km frá aðalvegi. Um 20-25 mínútna akstur er frá Sauðárkróki og Hofsósi og um 1,5 tíma frá Akureyri.

 

VIÐBURÐIR

 

Árlega bjórhátíðin er frábær vettvangur til að kynna sér bjórmenningu nú eða hitta aðra unnendur bjórsins.

Hólar eru frábær vettvangur fyrir ráðstefnur og viðburði.